
Við hvað starfar þú?
Það er skylda stjórnvalda að leggja Suðurnesjamönnum lið. Styrkja menntastofnanir, félagsþjónustuna, heilsugæsluna, lögregluna og sóknaráætlanir svæðisins og uppbyggingasjóði. Við jafnaðarmenn viljum leggjast á árarnar til að greiða götu fjölbreyttra og skynsamlegra atvinnutækifæra og horfa á lausnir ekki síst út frá sjónarhóli barna.