Árangursrík heilbrigðisstefna?
Það verður að stöðva keyrslu ríkisstjórnarinnar eftir sveltistefnu í heilbrigðiskerfinu. Íslenskur almenningur á betra skilið og íslenskt velferðarsamfélag á betra skilið.
Það verður að stöðva keyrslu ríkisstjórnarinnar eftir sveltistefnu í heilbrigðiskerfinu. Íslenskur almenningur á betra skilið og íslenskt velferðarsamfélag á betra skilið.
Við þurfum pólitíska forystu og skýrt umboð til samstarfs innan NATO, ESB og Norðurlanda. Við þurfum að finna leiðir til að auka gagnkvæman skilning og ryðja hindrunum úr vegi. Og síðast en ekki síst þurfum við að efla samstarf um frið, friðsælar lausnir og fyrirbyggjandi aðgerðir gegn átökum.