Seðlabankinn

Seðlabankinn

Hverju sem öðru líður þarf Alþingi að sjá til þess að lög séu skýr um Seðlabankann og með þeim sé hagur almennings varinn. Og ákvarðanir nefndanna verða að vera vandaðar og kynningar á þeim einnig. Orð seðlabankastjóra vega þungt.

Lesa meira

Seðlabanki, sjávarútvegur og sjúkratryggingar

Seðlabanki, sjávarútvegur og sjúkratryggingar

Dagarnir 20. - 24. febrúar.

Lesa meira