Skaði af skattaskjólum
Skattaskjól eru nýtt af fólki sem vill fela peningana sína fyrir Skattinum og láta aðra bera uppi sinn hlut í velferðarkerfinu.
Skattaskjól eru nýtt af fólki sem vill fela peningana sína fyrir Skattinum og láta aðra bera uppi sinn hlut í velferðarkerfinu.
Mikilvægar kosningar verða 25. september næst komandi, sennilega þær mikilvægustu í langan tíma. Eina leiðin til að fá félagshyggjustjórn eftir kosningar er að Samfylkingin vinni kosningasigur. Enginn annar flokkur mun hafa frumkvæði að myndun stjórnar um græna atvinnusókn og félagslegt réttlæti í stað afturhalds og stöðnunar. Jafnaðarstefnan ein hefur svörin við þeim krefjandi áskorunum sem við stöndum frammi fyrir, jafnt í heimabyggð sem á heimsvísu.
Afar brýnt er að bregðast við vegna þess stóra hóps kvenna sem hefur þurft að bíða allt of lengi eftir niðurstöðum skimana, frekari greiningum og heilbrigðisþjónustu. Dæmi er um konur sem eru búnir að bíða í hálft ár eftir upplýsingum um hvort þær þurfi frekari rannsóknir og þá tekur við of löng bið eftir næsta læknatíma. Þarna eru konur í viðkvæmri stöðu sem þarf að sinna af virðingu fyrir lífi þeirra og heilsu.
Við í Samfylkingunni jafnaðarmannaflokki Íslands viljum taka örugg skref að barnvænu samfélagi. Fyrsta skrefið við fjárhagslegan stuðning við barnafjölskyldur á næsta kjörtímabili yrði að barnafjölskyldur með meðallaun fái óskertar barnabætur.