
Gunnar Tryggvason:
„Flest þekkjum við Oddnýju sem heiðarlegan og málefnalegan stjórnmálamann sem lætur hjartað ráða för. En samstarf mitt við hana færði mig einnig í sanninn um að hún er líka gallhörð og óhrædd við að taka erfiðar ákvarðanir að vandlega athuguðu máli og fylgja þeim eftir. Það er eiginleiki sem skortur er á í íslenskri pólitík – Því styð ég Oddnýju sem næsta formann Samfylkingarinnar.“