
Hrafnhildur Ragnarsdóttir:
,Oddný hefur til að bera gáfurnar, þekkinguna og leiðtogahæfnina sem Samfylkingin þarf á að halda. Ég treysti henni best af öllum til að leiða flokkinn út úr þeim ógöngum sem hann er í dag og safna saman sterkri liðsheild til að vinna að því sem skiptir máli, réttlátara samfélagi.