
Kristín Erna Arnardóttir:
,,Besta fólkið til að stjórna landinu fyrir íslensku þjóðina er fólk sem er heiðarlegt og hæverskt, hefur hugsjón og brjóstvit og bullandi kjark til að breyta gamla Íslandi í nýtt Ísland. Þetta hefur Oddný og þess vegna ætla ég að kjósa hana til formanns Samfylkingar“.