
Kristín Sævarsdóttir:
,,Oddný er traust og yfirveguð manneskja sem hefur sýnt að hún er með hjartað á réttum stað. Hún sýndi kunnáttu og yfirvegun sem fjármálaráðherra og sýndi í verki að hún berst gegn spillingu og kjördæmapoti. Ég treysti Oddnýju og tel að hún verði góður formaður í Samfylkingunni minni.“