Margrét S. Björnsdóttir:
,,Samfylkingin er í vanda, en vissulega ekki þegar kemur að formannsframbjóðendum sem öll eru afbragðsfólk. Ég vel að styðja Oddnýju Harðardóttur sem einstaklega málefnalegan, vandaðan og traustvekjandi stjórnmálamann, með staðfastan skilning á meginerindi okkar jafnaðarmanna.
Ég treysti henni til að skapa þá samstöðu og samhug sem okkur íslenskum jafnaðarmönnum er svo brýnn í því uppbyggingarstarfi sem framundan er.“