
Svavar Knútur:
,,Oddný hefur alltaf komið fram af heilindum og sýnt vönduð vinnubrögð í starfi sínu. Hún hefur sýnt sanngirni, æðruleysi og öfgaleysi í umræðunni og mér finnst hún kjörin til að skapa jákvæðari og uppbyggilegri sýn á framtíð okkar samfélags.“